um verslunina

Hjá Vala skincare finnur þú úrval af virkum innihaldsefnum sem þú getur á einfaldan hátt bætt í húðvörugrunn frá okkur til að fá þá virkni sem þér hentar, eða sett í þína húðvöru.

Þú getur líka gert þína eigin vöru frá grunni með innihaldsefnum og ókeypis uppskriftum frá okkur.

Einnig færðu hjá okkur ýmsar gerðir af tilbúnum settum sem eru tilvalin sem gjöf fyrir þig eða aðra.

Náttúrulegar húðvörur fyrir óhreina og acne húð, þurra húð og húð sem þarf jafnvægi

vala skincare

Íslensku húðvörurnar frá VALA SKINCARE [rå oils] voru þróaðar fyrir hin ýmsu húðvandamál eins og acne, viðkvæma og mjög þurra húð, rósroða og húð í ójafnvægi.

VALA SKINCARE þróar og framleiðir sínar vörur á Íslandi. Þær eru árangur áralangra rannsókna og tilrauna.

Við höfum umhverfisvernd og sjálfbærni að leiðarljósi. Vörurnar okkar eru allar vegan og án allra auka- og rotvarnarefna.

Umbúðirnar eru að fullu endurvinnanlegar.

Nýjustu uppskriftirnar

Hreinsandi & lýsandi maski
anti aging

Hreinsandi & lýsandi maski

Andlitsmaski sem getur hjálpað við að draga úr öldrunareinkennum húðarinnar. Inniheldur lakkrísrótar extrakt sem lýsir öldrunarbletti og bletti eft...

Read more
C-vítamín krem

C-vítamín krem

Vítamínríkt krem sem getur gefið bjartara og sléttara yfirbragð. Til daglegra nota á venjulega/þroskaða húð. Stig 1: Yfir 75 gráðum 75% sjóðandi va...

Read more
Dagkrem fyrir ljómandi húð

Dagkrem fyrir ljómandi húð

Notið tilbúin grunn td þennan. Mjög gott fyrir: þurra - þroskaða - óhreina - acne prone. Mælið 100 ml/gr. af grunninum og setjið í skál. Blandið sa...

Read more